Tónlist

Kolrassa Krókríðandi á Aldrei fór ég suður

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Kolrassa Krókríðandi á góðri stundu.
Kolrassa Krókríðandi á góðri stundu. Úr einkasafni Elízu Newman

Kolrassa Krókríðandi, Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal þeirra sem troða munu upp á Aldrei fór ég suður á Ísafirði um páskana. Hátíðin fer fram í fimmtánda sinn.

Á meðal annarra atriða má nefna Auði, Between Mountains, Une Misére, Hatara, Cyber, Á móti sól auk þess sem sigurvegarar Músíktilrauna koma venju samkvæmt fram. Þeir verða krýndir helgina fyrir páska sem eru í lok mars á þessu ári. Föstudaginn langa ber upp 29. mars.

Nánari upplýsingar á heimasíðu hátíðarinnar.


Tengdar fréttir

Kolrassa Krókríðandi snýr aftur

Elíza Geirsdóttir Newman og vinkonur hennar í hljómsveitinni Kolrassa Krókríðandi vakna af værum blundi og koma saman aftur 1. apríl á sextíu ára afmælistónleikum Myllubakkaskóla í Andrews Theatre í Keflavík.

Fimmtán ára aðdragandi að fyrstu sólóplötu Elízu Newman

Eftir eitt ævintýralegasta ferðalag íslenskrar tónlistarsögu sem teygir sig aftur um 15 ár - sem primus motor, söngspíra, fiðluleikari og lagahöfundur  hljómsveitanna  Kolrössu Krókríðandi, Bellatrix og Skandinavíu - kemur fyrsta sólóplata Elíz ...Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.