Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín

08. febrúar 2018
skrifar

Amfar Gala var haldið í New York í gærkvöldi, þar sem stjörnurnar komu saman við byrjun tískuvikunnar þar í borg. Dressin á rauða dreglinum voru mismunandi, en stílhreinir og einlitir kjólar fengu þó að njóta sín. Einnig var mikið um dragtina, en hún verður alltaf meira og meira áberandi á rauða dreglinum. 

Hér koma best klæddu á rauða dreglinum á Amfar Gala í New York.Elsa Hosk


Heidi Klum


Sara Sampaio


Queen Latifah og Lee Daniels.


Joan Smalls


Ellen Von Unwerth


Halsey


Ashley Graham