Innlent

Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar

Atli Ísleifsson skrifar
Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda
Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins.

Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu.

Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar.

Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. 

  • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBA
  • Agnes Ó. Valdimarsdóttir Kennari
  • Árni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengill
  • Árni Þórður Jónsson Ráðgjafi
  • Ásgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaður
  • Ásthildur Gunnarsdóttir Framleiðslustjóri
  • Baldur Þórir Guðmundsson Viðskiptafræðingur
  • Björn Friðrik Brynjólfsson Almannatengill
  • Björn Teitsson Blaðamaður
  • Breki Steinn Mánason Tæknimaður
  • Brynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingur
  • Dóra Magnúsdóttir Leiðsögumaður
  • Eldar Ástþórsson upplýsingafulltrúi
  • Elín Ýr Kristjánsdóttir Lögfræðingur
  • Elís Orri Guðbjartsson Alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Fanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur 
  • Freyr Rögnvaldsson Blaðamaður
  • Frosti Logason Ritstjóri
  • Ghasem
  • Glúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í Jórdaníu
  • Guðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennsku
  • Gunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaður
  • Gunnar Jarl Jónsson Grunnskólakennari
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson Alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Gústaf Gústafsson Markaðsráðgjafi
  • Hafliði Helgason Framkvæmdastjóri
  • Hafsteinn Eyland Verkefnastjóri
  • Hallgrímur Jökull Ámundason Sviðsstjóri
  • Hallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingur
  • Helga Rún Viktorsdóttir Heimspekingur
  • Hildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskipta
  • Ingimar Einarsson Quality Assurance Specialist
  • Jón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöf
  • Lilja Björk Hauksdóttir Félagsfræðingur
  • Magnús Bjarni Baldursson Framkvæmdastjóri
  • Ósk Heiða Sveinsdóttir Markaðsstjóri
  • Ragnhildur Thorlacius Fréttamaður
  • Rakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmál
  • Rakel Sigurgeirsdóttir Íslenskukennari
  • Rósa Kristin Benediktsdóttir Framkvæmdastjóri
  • Sigurður Pétursson Sagnfræðingur
  • Svanhildur Sigurðardóttir Markaðsráðgjafi
  • Sveinn Helgason Sérfræðingur
  • Sverrir Jensson Veðurfræðingur
  • Ulfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingur
  • Úlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaður
  • Valgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóri
  • Vera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandi
  • Viðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamála
  • Vignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúi
  • Viktor Andersen Almannatengill
  • Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Blaðamaður
  • Þórunn Kristjánsdóttir Skólaritari
  • Ösp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×