Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti viljayfirlýsingu um byggingu vindmyllugarðs áður en formlegu umhverfisferli var lokið. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö.

Einnig verður fjallað um stöðuna í Helguvík en mikil óvissa ríkir meðal starsmanna kísilvers United Silicon eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í gær. Arionbanki hyggst selja eignir fyrirtækisins.

Þá verður sagt frá umræðu um stöðu dómsmálaráðherra á Alþingi í dag og nýjum þrívíddarprentara sem markar þáttaskil í sögu skurðlækninga hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×