Innlent

Maðurinn sem leitað var að fundinn

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun
Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun Vísir/Vilhelm

Páll Þorsteinsson, maðurinn sem leitað var að í Árbænum í morgun er fundinn heill á húfi.

Lýst var eftir Páli í morgun en Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leiarinnar

Kallaðir voru út leitarflokkar, leitarhundar og sporhundur. Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.