Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar 2 verður rætt við handboltakonu sem var áreitt kynferðislega af þjálfara sínum. Hún gagnrýnir framgöngu HSÍ í málinu en þjálfarinn var rekinn eftir að upp komst um brot gegn annarri konu en var síðan ráðinn hjá öðru liði.

Einnig verður rætt við forseta Skáksambandsins sem lenti óvart í miðju fíkniefnamáli í vikunni og þá verður sagt frá nýjum tilraunum með kakóframleiðslu á Íslandi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.