Lífið

Spaugilegustu mistök fréttamanna árið 2017

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er líklega ekki góð tilfinning að gera slæm mistök í beinni útsendingu.
Það er líklega ekki góð tilfinning að gera slæm mistök í beinni útsendingu.

Þegar fólk kemur fram í beinni útsendingu í sjónvarpi getur hreinlega allt gerst.

Fréttamenn eru sennilega þeir sjónvarpsmenn sem eru mest í beinni útsendingu og alltaf koma upp einhver mistök.

YouTube-síðan News Be Funny hefur nú tekið saman helstu mistökin hjá fréttamönnum erlendis og klippt þau saman í eitt 15 mínútna langt myndband sem sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.