Lífið

Paris Hilton trúlofuð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hilton og Zylka í London í desember.
Hilton og Zylka í London í desember.

Raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton er trúlofuð leikaranum Chris Zylka.

Leikarinn fór á skeljarnar í skíðaferð í Aspen yfir hátíðirnar en parið hefur verið saman í um eitt ár.

Zylka er mest þekktur fyrir sín hlutverk í kvikmyndunum The Amazing Spider-Man, Shark Night 3D, Kaboom og Piranha 3DD.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.