Svona líta tvíburarnir sem léku ungabarnið í Hangover út í dag

Grant Holmquist og tvíburasystir hans Avery Holmquist fóru með ógleymanlegt hlutverk í gamanmyndinni Hangover sem kom út árið 2009.
Saman léku þau lítið barn sem var í raun og veru framan á leikaranum Zach Galifianakis alla myndina en fór barnið með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni.
Hangover sló rækilega í gegn árið 2009 og í framhaldinu komu þrjár kvikmyndir um þessa þunnu félaga.
Hér að neðan má sjá hvernig tvíburarnir líta út í dag.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.