Tónlist

Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ný plata á leiðinni frá Timberlake.
Ný plata á leiðinni frá Timberlake.

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake ætlar að gefa út nýja plötu 2. ferbrúar en frá þessu greindi hann sjálfur á YouTube rás sinni.

Timberlake gaf úr sérstakt myndband til að kynna plötuútgáfuna og þekkist það í raun ekki. Platan mun bera nafnið Man of Woods og má sjá söngvarann í bandarískri náttúru í myndbandinu.

Timberlake segist hafa fengið innblástur frá fæðingarstað sínum Tennessee, frá eiginkonu sinni, Jessica Biel, og synir þeirra.

Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.