Lífið

Lítill drengur bræðir internetið með kveðju til látinnar systur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlega falleg stund.
Ótrúlega falleg stund.

Eitt allra vinsælasta myndbandið á veraldarvefnum í dag er af ungum dreng að syngja til látinnar systur sinnar.

Myndbandinu var deilt á Twitter á gamlársdag og þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það 1,3 milljón sinnum.

Samir Deais deilir myndbandinu en hann er frá San Antonio í Bandaríkjunum. Þar má sjá fjögurra ára dreng syngja til systur sinnar sem lést í maí á síðasta ári. Hún hét Ava Deais.

Hér að neðan má sjá myndbandið umrædda.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.