Lífið

Annáll Kryddsíldarinnar: Skemmtilegar fréttir 2017

Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar

Kryddsíld Stöðvar 2 tók saman nokkrar af skemmtilegustu fréttum ársins en þær voru ekki ófáar nú í ár. Stóra ananasmálið, sem kom Guðna Th. Jóhannessyni í heimspressuna, er án efa ein af eftirminnilegustu fréttum ársins enda mikið hitamál.

Þá snjóaði allhressilega fyrr á árinu og olli fannfergið nokkrum usla víða á landinu. Costco opnaði í vor og landinn missti sig í magninnkaupum en margir fylgdust með opnuninni í beinni útsendingu.

Umfjöllun um þessi eftirminnilegu mál, ásamt fleiri hressandi fréttum á árinu, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.