Lífið

„Yes sir, I can boogie“ í hugljúfum flutningi Sigríðar Thorlacius

Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar

Söngkonan Sigríður Thorlacius flutti diskóslagarann „Yes sir, I can boogie“ á nýstárlegan hátt í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Flutningurinn er hugljúfur og minnir lítið á fjöruga diskótónlist en lagið er frá árinu 1977. Gítarleikarinn Guðmundur Óskar annaðist meðleik. 

Hægt er að sjá flutning Sigríðar í spilaranum hér að ofan. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.