Viðskipti innlent

World Class kaupir Átak á Akureyri

Anton Egilsson skrifar
Frá World Class Laugum.
Frá World Class Laugum.

Líkamsræktarrisinn World Class hefur fest kaup á heilsuræktarstöðvum Átaks á Akureyri. Greint er frá tíðindunum á vef World Class.

Átak rekur tvær stöðvar á Akureyri, aðra við Skólastíg en hina við Strandgötu.

„Fyrst um sinn verður Átak rekið með sama sniði og starfsfólki og verið hefur. Verðskrár verða samræmdar en það þýðir töluverð lækkun fyrir viðskiptavini á Akureyri. Þá munu kort World Class og Átaks gilda bæði á Akureyri og öðrum stöðvum World Class,” segir á vef World Class.

Fyrir starfrækir World Class alls tólf líkamsræktarstöðvar sem staðsettar eru í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og á Selfossi.    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,05
12
288.871
HEIMA
0,89
2
3.501
SYN
0,63
2
71.280
VIS
0,54
1
6.587
SIMINN
0,37
6
253.143

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,62
4
68.377
EIK
-0,25
2
512
HAGA
-0,22
5
74.697
SKEL
-0,14
7
269.324
REITIR
0
2
59.947
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.