Viðskipti innlent

Selja Ottó N. Þorláksson til Vestmannaeyja

Daníel Freyr Birkisson skrifar
Ottó N. Þorláksson siglir hér á fleygiferð.
Ottó N. Þorláksson siglir hér á fleygiferð. HB Grandi

Sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi hefur selt ísfisktogarann Ottó N. Þorláksson RE 203 til Ísfélags Vestmannaeyja. Greint er frá sölunni á vefsíðu HB Granda.

Söluverðið er 150 milljónir króna og verður það greitt við afhendingu sem fer fram eigi síðar en 31. maí næstkomandi.

Ottó N. Þorláksson var smíðaður árið 1981 í Garðabæ og segir í tilkynningunni að skipið hafi reynst afburðar vel.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
1,86
21
844.436
REGINN
1,22
8
198.324
SIMINN
0,46
7
145.341
GRND
0,33
1
2.490

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
VIS
-4,53
3
148.090
EIM
-2,77
4
69.727
EIK
-1,9
10
239.947
ORIGO
-1,61
1
16.827
TM
-1,27
2
10.485