Endurgerir vinsælan ilm

14. desember 2017
skrifar

Stella McCartney hefur hafið endurgerð á hinum vinsæla ilmi Peony. Peony var gríðarlega vinsæll og urðu margir mjög vonsviknir þegar ilmurinn hætti. 

Oft reynist erfitt að finna sér rétta ilminn, en nú geta aðdáendur andað léttar og nálgast ilminn á ný.