Bíó og sjónvarp

Þrír menn vinnur til verðlauna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Víkingur Kristjánsson leikur í stuttmyndinni.
Víkingur Kristjánsson leikur í stuttmyndinni.

Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.

Stuttmyndin er útskriftarmynd Emils úr Kvikmyndaskóla Íslands.

Myndin var upphaflega frumsýnd á síðustu RIFF hátíð og var einnig sýnd á Northern Wave og fleiri hátíðum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.