Leikjavísir

GameTíví spilar Knack 2

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli Jóels og Tryggvi.
Óli Jóels og Tryggvi.

Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví spiluðu leikinn Knack 2 saman á dögunum. Þar þurftu þeir að setja sig í spor tveggna Knacka og berjast saman gegn vélmennum og öðrum fjöndum. Strákarnir segja leikinn henta vel fyrir börn og vinna þeir saman, eða reyna það, til þess að komast í gegnum óvini leiksins.

Óli segir það sérstaklega gott við þennan leik að ekki sé verið að gefa út mikið af Co-op leikjum eins og þessum í dag. Samspil þeirra stráka má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.