Golf

Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring

Dagur Lárusson skrifar
Birgir Leifur Hafþórsson
Birgir Leifur Hafþórsson vísir/getty

Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra.

Birgir Leifur Hafþórsson er fjórum  höggum yfir pari eftir 3 hringi á móti í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðunni í golfi, þeirri næstusterkustu í heimi.

Birgir Leifur er á samtals 219 höggum og situr í 70. sæti af 75 sætum.

Adam Bland og Marc Leishman frá Ástralíu eru með forystu á mótinu en þeir voru báðir 12 höggum undir pari fyrir 3. hring.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.