Golf

Birgir Leifur lauk keppni á þremur yfir pari

Dagur Lárusson skrifar
Birgir Leifur lék lokahringinn á pari.
Birgir Leifur lék lokahringinn á pari. vísir/getty

Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á ástralska PGA-meistarmótinu í golfi í Queensland í nótt en fyrir 4.hring var hann á 3 höggum yfir pari.

Hann byrjaði lokahringinn vel og fékk nokkra fugla á fyrstu holunum. Hann fór síðan að gefa eftir á síðustu þremur holunum þar sem hann fékk tvo skolla og endaði hringinn á pari.

Birgir Leifur endaði því keppni á þremur höggum yfir pari, 291 höggum samtals og í 62.sæti en alls tóku 156 kylfingar þátt.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.