Leikjavísir

GameTíví spilar: L.A. Noire

Tinni Sveinsson skrifar
L.A. Noire gæti lent í einhverjum jólapökkum.
L.A. Noire gæti lent í einhverjum jólapökkum.

Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

L.A. Noire kom upphaflega út árið 2011 en hefur nú verið endurgerður fyrir Nintendo Switch, PlayStation 4 og Xbox One. Sérstök útgáfa af leiknum verður einnig fáanleg á HTC Vive-sýndarveruleikagræjunni.

Leikurinn býður upp á heilmikið drama og stuð og gerist á heillandi tíma. Kjörinn fyrir þá sem eru hrifnir af GTA-leikjunum og kunna vel að meta það að leysa þrautir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.