Innlent

Bíllinn óökufær eftir að hafa ekið á hross

Gissur Sigurðsson skrifar
Þetta tignarlega hross er ekki það sem ekið var á í gærkvöldi.
Þetta tignarlega hross er ekki það sem ekið var á í gærkvöldi. Vísir/MHH

Hross hljóp í veg fyrr bíl á Ólafsfjarðarvegi í gærkvöldi og lenti bíllinn á því. Höggið var svo mikið að bíllinn var óökufær eftir en engan af þeim þremur, sem voru í bílnum, sakaði.

Hesturinn hvarf hinsvegar út í náttmyrkrið en þar sem talið er að hann sé þrátt fyrir það meiddur eftir svona mikið högg verður svipast um eftir honum í birtingu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.