Leikjavísir

GameTíví skoðar leikjaútgáfuna í desember

Stefán Árni Pálsson skrifar
Óli og Tryggvi eru miklir leikjasérfræðingar.
Óli og Tryggvi eru miklir leikjasérfræðingar.

Þeir Óli Jóels og Tryggvi úr GameTíví hentu sér í gegnum leikjaútgáfuna í desember í nýjasta þætti en desember er nokkuð rólegur mánuður.

Desembermánuður að þessu sinni einkennist helst af endurútgáfu, en einnig eru nokkrir skemmtilegir leikir væntanlegir.

Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra bræðra.



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.