Lífið

Rikki G gæti þurft að safna í kleinuhring

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta lítur ekki vel út fyrir Ríkarð.
Þetta lítur ekki vel út fyrir Ríkarð.
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, er stundum kallaður Kleinuhringurinn í þættinum FM95BLÖ.

Nafnið virðist vera festast við útvarpsmanninn en núna er kominn fram stór og mikil áskorun á Twitter.

Guðmundur Jónsson, mjög náinn vinur Rikka G, hefur sett af stað læk söfnun á þessa stöðufærslu; „Ef ég næ 1000 like á sólarhring ætlar kleinuhringurinn að safna í einn góðan kleinuhring hefur aldrei verið með skegg“

Þegar þessi frétt er skrifuð er lækin orðin 676 á 15 klukkustundum. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvað gerist á næstu klukkutímum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×