Handbolti

Hætt´essu í Seinni bylgjunni: Þetta er eins ólöglegt og það verður

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni hafa boðið upp á skemmtilegan dagskrálið í þáttunum í vetur en hann fékk strax nafnið „Hætt´essu“.

Strákarnir fara þar yfir fyndin atvik úr leikjum umferðarinnar í Olís-deildinni.

Seinni bylgjan fór yfir tíundu umferð í þættinum í gærkvöldi og sjálfsögðu komu upp nokkur fyndin atvik.

Miðlína vallarins kom talsvert við sögu í Hætt´essu að þessu sinni en það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir

Hætt'essu: Klobbar og breikdans

Það er fastur liður í Seinni bylgjunni að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Seinni bylgjan: Holtakjúklingur, dýfur og umferðakeilur

Það er ekki bara alvaran sem ræður lögum og lofum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson hefur undir höndunum gullkistu handboltaaugnablika, og fann hann stórskemmtilegt brot frá 1997.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.