Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar
Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde og heyrum í helsa mannréttindalögmanni landsins og væntanlegum forsætisráðherra, sem segir gott að mannréttindasáttmálin hafi ekki verið brotinn í málinu.

Hins vegar hafi legið fyrir lengi að breyta þyrfti lögum um landsdóm sem kallaði á stjórnarskrárbreytingar sem verði vonandi hluti að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar á næstu árum.

Við ræðum við móður fimm ára drengs sem tveir menn um þrítugt réðust á í bíl í miðborginni í gærkvöldi. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×