Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold

23. nóvember 2017
skrifar

Ísold Braga er íslensk listakona sem unnið hefur að örmyndinni Íslenskar Stelpur. Glamour ræddi við Ísold og spurði hana út í hugmyndina hér.

Sjáðu hér örmyndina í fullri lengd.