Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita um tugi kaupenda í  umfangsmiklu vændismáli sem hún hefur til rannsóknar. Fjallað verður um þetta mál í fréttum Stöðvar tvö.

 

Einnig verður rætt við Ólaf Flóvenz jarðeðlisfræðing sem telur að eldsumbrot séu hafin í Öræfajökli og segir líklegast að kvika sé komin mjög nærri yfirborði og hafi jafnvel komist í gegn.

Þá verður fjallað um kaupæði Íslendinga á svörtum föstudegi og  óveðrið sem nú gengur yfir norðaustanvert landið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×