Sport

Lést í skíðabrekkunni

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Poisson keppti í heimsbikarnum í bruni síðan 2004
Poisson keppti í heimsbikarnum í bruni síðan 2004 vísir/getty

Franskur Ólympíufari í bruni, David Poisson, lést í gær eftir slys á æfingu í Kanada.

Poisson var 35 ára gamall og hafði unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu 2013 og keppti á Vetrarólympíuleikunum í Sochi og Vancouver.

Hann var að æfa fyrir komandi mót í Heimsbikarnum í bruni þegar hann fór í gegnum öryggisnet í brautinni og lenti á tré. Hann var úrskurðaður látinn á vetvangi.

Laura Flessel, íþróttamálaráðherra Frakklands, sagði að lagst verði í rannsókn á orsökum slyssins.


 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.