Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King

02. nóvember 2017
skrifar

Disney hefur tilkynnt um raddir nýju Lion King myndarinnar sem er í bígerð, og Beyoncé er á listanum. 

Beyoncé talar fyrir Nölu, en myndin á að koma út árið 2019. Hér sjáum við listamennina sem leika í myndinni. 
Við getum ekki beðið!