Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur

05. nóvember 2017
skrifar

Það var mikil stemning á Iceland Airwaves á föstudeginum. Eftir Ásgeir lá leiðin á Listasafn Reykjavíkur, þar sem margir voru að koma sér fyrir, röðin ansi löng og fólki orðið kalt. 

Glamour náði nokkrum myndum af fólkinu á Listasafninu.