Stjörnurnar á Hrekkjavöku

30. október 2017
skrifar

Stjörnurnar tóku aldeilis þátt í Hrekkjavökunni þetta árið, þegar amFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina. Naomi Campbell, Ellie Goulding og Natalia Vodianova voru á meðal gesta og voru margir ansi skrautlegir.

Kannski leynast einhverjar hugmyndir ef að þú átt þitt hrekkjavökupartý eftir. Ellie Goulding sem Dolly Parton


Paris Hilton sem Jasmín prinsessa


Grace Bol


Natalia Vodianova, innblásið af Jeff Koons


Alla Kostromichova


Karlie Kloss sem Marilyn Monroe


Ronnie Madra


Andreja Pejic