Innlent

Bein útsending: Ágúst Ólafur svarar spurningum lesenda

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Ágúst Ólafur Ágústsson.
Ágúst Ólafur Ágústsson. Vísir/Stefán
Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag.

Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en þar geta áhorfendur sent inn spurningar til Ágústs Ólafs, og þannig tekið þátt í umræðunum.


Tengdar fréttir

Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum

Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna

Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×