Viðskipti innlent

130 tonn seld út

Sveinn Arnarsson skrifar
Nú er sláturtíð.
Nú er sláturtíð. Vísir/eyþór
132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur.

Sláturtíð er nú í algleymingi og nýtt kjöt komið í birgðageymslur sláturhúsa og afurðastöðva. Kjötið í ágúst er úr síðustu sláturtíð.

23 tonn af lambaskrokkum voru seld út fyrir um 515 krónur á kílóið. Um 30 tonn voru seld af lambabógum á 385 krónur kílóið. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×