Lífið

„Reiður Trump“ hefur náð nýjum hæðum

Samúel Karl Ólason skrifar

Þáttastjórnendur kvöldþáttanna svokölluðu í Bandaríkjunum gera iðulega grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Í gær bárust fregnir af því að Trump væri oft í mjög vondu skapi og að miklar deilur væru uppi í Hvíta húsinu og á milli Hvíta hússins og Repúblikanaflokksins.

Stephen Colbert sagði „reiðan Trump“ hafa náð nýjum hæðum. Forsetinn kallaði jafnvel eftir því á Twitter í gær að taka útsendingarleyfi af sjónvarpsstöðvum sem honum hugnast ekki.

Sjá má nokkur af innslögum um Trump hér að neðan.

Seth Meyers Stephen Colbert Jimmy Kimmel Jimmy Fallon

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.