Lífið

Tvístruðu kúlum á hnífi

Samúel Karl Ólason skrifar
Það reyndist þeim nauðsynlegt að vera með verndarbúnað.
Það reyndist þeim nauðsynlegt að vera með verndarbúnað.

Þeir Dan og Gav í Slow Mo Guys eru sífellt að leika sér með háhraðamyndavélar og annað dót. Nú síðast léku þeir sér að því að skjóta litlum kúlum úr loftbyssu í hníf. Tilgangurinn með því var að tvístra kúlunum og sprengja tvær blöðrur með einu skoti.

Verðugt markmið það en svo virðist sem að það sé ekki hættulaust.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.