Bílar

Haustfagnaður Toyota

Finnur Thorlacius skrifar
Þeir fara vel Toyota bílarnir með haustlitunum.
Þeir fara vel Toyota bílarnir með haustlitunum.

Blásið verður til haustfagnaðar hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á morgun, laugardag kl. 12 - 16.Í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi verður takmarkað magn af Land Cruiser 150 Black, Hilux Invincible, RAV4 og Toyota C-HR boðið á sjaldséðu verði.

Hundrað þúsund króna gjafabréf frá 66° Norður fylgir með öllum nýjum bílum auk Vildarpunkta frá Icelandair. Sértilboð verður á Webasto miðstöðvum og vetrardekkjum frá Kletti og því er þetta gott tækifæri til að koma sér upp vel búnum bíl fyrir veturinn. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira