Innlent

Bein útsending: Helgi Hrafn svarar spurningum lesenda

Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa
Tryggvi Páll Tryggvason og Hulda Hólmkelsdóttir eru þáttastjórnendur.
Tryggvi Páll Tryggvason og Hulda Hólmkelsdóttir eru þáttastjórnendur. Vísir/Stefán

Helgi Hrafn Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag.

Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis, þar sem lesendur eru hvattir til að taka beinan þátt með því að skrifa spurningar í ummæli við útsendinguna.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira