Lífið

Gömul og góð á föstudegi

Samúel Karl Ólason skrifar
Förum inn í helgina á léttum nótum með gömlum og fyndnum myndböndum.
Förum inn í helgina á léttum nótum með gömlum og fyndnum myndböndum. Vísir/Getty
Enn ein vinnu- og skólavikan er komin að endalokum. Á föstudögum þurfa þó margir, eflaust einhverjir allavega, hjálp við að koma sér í stuð. Þar kemur Youtube sterkt inn og allir þeir gullmolar sem þar leynast. Við fórum yfir fjölda gamalla myndbanda á vefnum og fundum nokkur sem þykja fyndin. Mörg eiga það sameiginlegt að snúa að dýrum og börnum.

Youtube er orðin nánast ótæmandi uppspretta gamans að það er auðvelt að tapa heilu klukkustundunum án þess að átta sig á því.

Endilega setjið uppáhalds myndböndin ykkar í athugasemd hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×