Innlent

Björt svaraði spurningum lesenda

Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa
Björt Ólafsdóttir sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis.
Björt Ólafsdóttir sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. Vísir/Stefán
Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra og oddviti Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag.

Þátturinn var í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis, þar sem lesendur tóku beinan þátt með því að skrifa spurningar í ummæli við útsendinguna.


Tengdar fréttir

Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag.

Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna

Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×