Handbolti

Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðrún Erla Bjarnadóttir er einn af nýliðunum í hópnum.
Guðrún Erla Bjarnadóttir er einn af nýliðunum í hópnum. vísir/ernir
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi.

Þessi hópur mun æfa saman í Reykjavík frá 26. til 29. október næstkomandi.

Í hópnum eru eingöngu leikmenn sem spila á Íslandi þar sem ekki er um alþjóðlega landsleikjaviku að ræða.

Í hópnum eru ellefu leikmenn sem hafa aldrei spilað landsleik. Þær munu ekki ná neinum landsleik að þessu sinni enda eingöngu um æfingahóp að ræða.

Framstúlkurnar Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir gáfu ekki kost á sér að þessu sinni.

Hópurinn:

Andrea Jacobsen, Fjölnir

Berglind Þorsteinsdóttir, HK (nýliði)

Brynhildur Kjartansdóttir, Stjarnan (nýliði)

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur (nýliði)

Díana Kristín Sigmarsdóttir, ÍBV (nýliði)

Elena Elísabet Birgisdóttir, Stjarnan

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Guðrún Erla Bjarnadóttir, Haukar (nýliði)

Hildur Björnsdóttir, Valur (nýliði)

Kristrún Steinþórsdóttir, Selfoss (nýliði)

Lovísa Thompson, Grótta

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (nýliði)

Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar (nýliði)

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (nýliði)

Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta (nýliði)

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram




Fleiri fréttir

Sjá meira


×