Golf

Bandaríkin unnu Forsetabikarinn enn og aftur

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Daniel Berger fagnar í gær.
Daniel Berger fagnar í gær. vísir/getty

Forsetabikarnum í golfi lauk í gærkvöldi og í sjöunda sinn í röð unnu Bandaríkjamenn keppnina.

Sigur bandaríska liðsins var sannfærandi en liðið vann alþjóðlega liðið 19-11. Fyrir lokadaginn þurfti bandaríska liðsins aðeins hálft stig til þess að vinna og því lítil spenna.

Alþjóðlega liðið beit aðeins frá sér á lokadeginum og forðaði því að sigur bandaríska liðsins var ekki sá stærsti frá upphafi en lítið vantaði samt upp á.

Alþjóðlega liðið vann þessa keppni síðast árið 1998.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.