Sportleg sólgleraugu hjá Stellu

02. október 2017
skrifar

Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. 

Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu?

Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...