Viðskipti erlent

Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá fyrra geimskoti SpaceX.
Frá fyrra geimskoti SpaceX. Vísir/SPaceX

Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX lentu sinni fjórtándu eldflaug á árinu nú á þrettánda tímanum í dag. Falcon 9 eldflaug var skotið á loft frá Kaliforníu og bar hún tíu gervihnetti fyrirtækisins Iridium á sporbraut um jörðina. Þá stendur til að skjóta annarri eldflaug á loft frá Flórída á miðvikudaginn.

Eldflaugin sem skotið var á loft lenti á prammanum „Just read the instructions“ undan ströndum Kaliforníu.

Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækið flytur gervihnetti upp í geim fyrir Iridium og en fleiri geimferðir þarf til til að klára gervihnettanet Iridium.

Gervihnettirnir eru þó ekki komnir á sýnar réttu sporbrautir enn og hægt er að fylgjast með því ferli hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
0,13
5
93.108
VIS
0
3
9.252
ORIGO
0
1
5.125
SJOVA
0
6
57.051
TM
0
1
15.150

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-2,06
5
38.300
SIMINN
-1,84
5
90.353
N1
-1,65
6
126.050
REITIR
-1,52
3
54.714
SYN
-1,42
5
94.490
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.