Fótbolti

Hópurinn klár hjá Eyjólfi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Albert Guðmundsson á ferðinni í leiknum gegn Albaníu á dögunum.
Albert Guðmundsson á ferðinni í leiknum gegn Albaníu á dögunum. vísir/anton
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, valdi í gær leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM.

Þann 5. október spila strákarnir við Slóvakíu og fimm dögum síðar er komið að leik gegn Albaníu. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Strákarnir eru búnir með einn leik í undankeppninni en þá töpuðu þeir 2-3 gegn Albaníu.

Hópurinn:

Markmenn:

Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík

Aron Snær Friðriksson, Fylkir

Hlynur Örn Hlöðversson, Fram

Aðrir leikmenn:

Albert Guðmundsson, PSV

Alfons Sampsted, Norrköping

Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV

Axel Óskar Andrésson, Reading

Ásgeir Sigurgeirsson, KA

Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir

Óttar Magnús Karlsson, Molde

Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar

Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham

Júlíus Magnússon, Heerenveen

Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga

Tryggvi Hrafn Haraldsson, Halmstad

Orri Sveinn Stefánsson,  Fylkir

Ari Leifsson, Fylkir

Felix Örn Friðriksson, ÍBV

Marinó Axel Helgason, Grindavík

Mikael Neville Anderson, Vendsyssel




Fleiri fréttir

Sjá meira


×