Tónlist

Úlfur Úlfur slær í gegn á pólskri sjónvarpsstöð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynd teymið Úlfur Úlfur.
Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynd teymið Úlfur Úlfur.

Rappsveitin Úlfur Úlfur kom fram í morgunþættinum Dzien Dobry á pólsku sjónvarpsstöðinni TVN. Strákarnir tóku lagið Bróðir til að kynna tónleika sína í Varsjá.        

Drengirnir hafa verið að túra í Finnlandi, Rússlandi, Lettland og núna í Póllandi.

Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega flutning frá drengjunum í Úlfur Úlfur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira