Sport

Mayweather á sjö kærustur

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Floyd Mayweather ráðlagði brúðunni að skilja við konuna sína.
Floyd Mayweather ráðlagði brúðunni að skilja við konuna sína. vísir/getty

Hnefaleikamaðurinn Floyd Mayweather sagði í viðtali við brúðu að hann ætti sjö kærustur.

Mayweather barðist í síðasta bardaga ferilsins í ágúst þegar hann mætti UFC stórstjörnunni Conor McGregor. Hann var í skemmtilegu viðtali við brúðuna Diego og sagðist meðal annars eiga sjö kærustur, því ein væri of nálægt engri.

Hann sagði jafn framt að hann væri hættur að berjast, því annars „reyna þeir að fá mig til að berjast við geimveru á annari plánetu.“

Viðtalið má sjá hér.

Box

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira