Viðskipti innlent

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Kristinn Ingi Jónsson skrifar
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur gegnt stöðunni í rétt rúm átta ár.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur gegnt stöðunni í rétt rúm átta ár. vísir/anton brink

Greiningardeildir stóru bankanna þriggja spá því að peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynni óbreytta stýrivexti í dag. Gera sérfræðingar Landsbankans meira að segja ráð fyrir að nefndin muni íhuga vandlega að hækka vexti.

Að mati sérfræðinga Íslandsbanka munu versnandi verðbólguhorfur vegna veikingar krónunnar frá júníbyrjun ríða baggamuninn í ákvörðun peningastefnunefndarinnar. Eins sé þörf fyrir nokkurt peningalegt aðhald.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
OSSRu
3,6
6
314.078
SIMINN
0,48
10
261.531

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,12
21
406.128
N1
-1,69
4
133.956
MARL
-1,35
7
66.012
EIK
-1,33
7
47.480
TM
-1,29
2
17.175