Viðskipti innlent

Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. vísir/anton brink

Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að halda stýrivöxtum óbreyttum í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 10.

Tilkynnt var um ákvörðun peningastefnunefndar í morgun en síðasta stýrivaxtaákvörðun bankans var í júní. Voru vextir þá lækkaðir um 0,25 prósentustig og voru komnir niður í 4,5 prósent.

Með ákvörðun nefndarinnar í dag verða vextirnir þeir sömu áfram.

Uppfært klukkan 11:05:
Útsendingunni er lokið.


Tengdar fréttir

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum, það er í 4,5 prósentum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
0,5
2
13.365
MARL
0,26
1
5.582
SIMINN
0
2
55.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
-4,03
15
19.923
REITIR
-0,63
3
12.487
SJOVA
-0,31
1
16.000
REGINN
-0,22
1
544
SIMINN
0
2
55.000