Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Helmingur starfsmanna hjá barnavernd Reykjavíkur hefur orðið fyrir ofbeldi í starfi og margir hafa upplifað mikla vanlíðan. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við félagsráðgjafa og sérfræðing hjá Barnaverndarstofu.

Þá verður fjallað um stöðu húsnæðismála í Reykjanesbæ en fjögurra ára bið er eftir félagslegu húsnæði í bæjarfélaginu og segir sviðsstjóri velferðarsviðs að ástandið hafi aldrei verið jafn slæmt. Einnig verður fjallað um Bláa herinn sem hreinsar strendur Suðurnesja þessa dagana.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×